Tónlistarhátíðin Norðanpaunk fer fram 2.-4. ágúst á Laugarbakka rétt fyrir utan Akureyri.
Dagsráin í ár er vægast sagt frábær en fram koma til dæmis Bagdad Borothers, Kælan Mikla, Godchilla og Gróa svo fátt sé nefnt. Hægt er að nálgast miða á Nordanpaunk.org. Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið „Quit your job” með hljómsveitinni Bagdad Brothers en hún kemur einmitt fram á hátíðinni í ár.