Nú dögunum sendi Seint frá sér glænýtt tónlistarmyndband sem kallast Mannvera. Mun þetta þá vera fyrsta opinbera lagið á íslensku sem kemur frá verkefninu.
”Mannvera fjallar um æskuna og andlegan þroska hennar. Hún sem vill þá lífið að leiki hafa í gegnum sköpun og listir. En meðal annars að svala forvitninni um hið óþekkta. Komdu með á vit ævintýranna og svalaðu forvitni þinni með Mannveru”
Seint á Instagram